4 x 3,1416 x 63782 = 511.190.000 km2Jafna fyrir rúmmál kúlu er 4/3 margfaldað með p og r í þriðja veldi. Rúmmál jarðar er því:
4/3 x 3,1416 x (6378)3= 1.086.800.000.000 km3Útreikningarnir hér á undan miðast við að jörðin sé nákvæmlega kúla en svo er ekki alveg í raun, heldur er þvermál milli heimskautanna rúmum 40 km minna en þvermálið milli andstæðra staða á miðbaug sem hér er nefnt (samanber til dæmis Almanak Háskólans). Þetta veldur hins vegar óverulegri skekkju í útreikningum hér þó að oft þurfi að taka tillit til þess í ýmsu öðru samhengi. Á Vísindavefnum eru fjölmörg svör um jörðina, til dæmis:
Þetta svar er í flokknum "bekkirnir spyrja" þar sem starfsfólk vefsins svarar spurningum frá grunnskólabekk í kennslustund, samkvæmt samningi. Lögð er áhersla á skjót svör, stutt og aðgengileg. Oft er byggt á öðrum svörum sem kunna að nýtast almennum lesendum betur.