Hvíthol (e. white hole) eru algjörlega ímynduð fyrirbæri, það er reist á tilgátum, og líklegt er að þau séu ekki til í raun og veru. Samkvæmt kenningum eru hvíthol andstæður svarthola og senda frá sér agnir í stað þess að gleypa þær eins og svarthol.Skoðið einnig skyld svör: Einnig má benda á áhugaverða gagnvirka vefsíðu um svarthol: Space Telescope Science Institute: Black Holes: Gravity's Relentless Pull.
Er hvíthol til?
Útgáfudagur
25.4.2005
Spyrjandi
Rúnar Páll
Tilvísun
SHB. „Er hvíthol til?“ Vísindavefurinn, 25. apríl 2005, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=4934.
SHB. (2005, 25. apríl). Er hvíthol til? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=4934
SHB. „Er hvíthol til?“ Vísindavefurinn. 25. apr. 2005. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=4934>.