- Af hverju ruglast fólk stundum á orðunum apótek og bakarí, segir til dæmis apótek í staðinn fyrir bakarí? eftir Heiðu Maríu Sigurðardóttur
Kæri vísindavefur, á undanförnum árum hef ég nokkrum sinnum heyrt mætasta fólk segja „apótek“ þegar til stóð að segja „bakarí“. Fyrst hélt ég að þetta væri bara tilviljun, en þegar um var að ræða fleiri en einn og fleiri en tvo sem rugluðust á sömu orðum fór ég að efast um það. Getur einhver frætt mig um það hvort þetta sé þekktur ruglingur og hvernig á þessu geti staðið.