Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvaða menntun þarf maður til að geta orðið geimfari?

SIV

Menntun geimfara er allmismunandi. Úti í geimnum þurfa geimfarar að vinna ýmis rannsóknarverkefni. Ekki er þó nauðsynlegt að þeir séu sérhæfðir í hverju verkefni, heldur þurfa þeir að geta farið eftir þeim rannsóknarleiðbeiningum sem þeim eru gefnar. Líkamleg próf og sálfræðipróf skipta miklu við val á geimförum. Fólki með ýmiss konar menntun hefur verið skotið út í geim. Til dæmis má taka fyrsta íslenska geimfarann, Bjarna Tryggvason. Hann er menntaður verkfræðingur og hefur sérhæft sig í hagnýtri stærðfræði og vökvaflæði.

Hér eru nánari upplýsingar á ensku um náms- og starfsferil Bjarna Tryggvasonar.

Mynd:

Höfundur

sérfræðingur á Stærðfræðistofu Raunvísindastofnunar Háskóla Íslands

Útgáfudagur

31.5.2000

Spyrjandi

Katrín Atladóttir

Tilvísun

SIV. „Hvaða menntun þarf maður til að geta orðið geimfari?“ Vísindavefurinn, 31. maí 2000, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=482.

SIV. (2000, 31. maí). Hvaða menntun þarf maður til að geta orðið geimfari? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=482

SIV. „Hvaða menntun þarf maður til að geta orðið geimfari?“ Vísindavefurinn. 31. maí. 2000. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=482>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvaða menntun þarf maður til að geta orðið geimfari?
Menntun geimfara er allmismunandi. Úti í geimnum þurfa geimfarar að vinna ýmis rannsóknarverkefni. Ekki er þó nauðsynlegt að þeir séu sérhæfðir í hverju verkefni, heldur þurfa þeir að geta farið eftir þeim rannsóknarleiðbeiningum sem þeim eru gefnar. Líkamleg próf og sálfræðipróf skipta miklu við val á geimförum. Fólki með ýmiss konar menntun hefur verið skotið út í geim. Til dæmis má taka fyrsta íslenska geimfarann, Bjarna Tryggvason. Hann er menntaður verkfræðingur og hefur sérhæft sig í hagnýtri stærðfræði og vökvaflæði.

Hér eru nánari upplýsingar á ensku um náms- og starfsferil Bjarna Tryggvasonar.

Mynd:...