Lömb verður yfirleitt kynþroska við sex mánaða aldur.
Fengitími sauðfjár er yfirleitt í desember og er meðgangan að meðaltali 143 dagar. Algengast er að ær eigi eitt eða tvö lömb og er þá talað um að hún sé einlemba eða tvílemba. Á Vísindavefnum eru fleiri svör um sauðfé, til dæmis:
- Hvað eru til mörg afbrigði af sauðkindinni? eftir Stefán Aðalsteinsson
- Hvað ræður fæðuvali sauðfjár? eftir Önnu Guðrúnu Þórhallsdóttur
- Er forystufé alltaf mislitt og hagar það sér öðruvísi en annað fé? eftir Svein Hallgrímsson
- Hvað eru margar kindur á Íslandi? eftir Jón Má Halldórsson