Þetta jafngildir því að meðalmaður sem er 1,80 m stökkvi 12,6 m, en heimsmetið í hástökki er verulega undir þeirri hæð, eða 2,45 m. Stangarstökkvarar eru tæplega hálfdrættingar á við kettina, en heimsmetið þar er 6,14 m. Svo er rétt að benda lesendum á svar við spurningunni Hvers vegna lenda kettir alltaf á löppunum þegar þeir falla úr einhverri hæð?
Heimild og mynd: