Hvað er Ástralía mörgum sinnum stærra en Ísland?Ástralía er minnsta heimsálfan. Hún er 7.686.850 km2 eða um það bil 75 sinnum stærri en Ísland. Til Ástralíu sem heimsálfu telst bæði ástralska meginlandið sem ríkið Ástralía tekur yfir, Nýja-Sjáland og ýmsar eyjar þar í kring á Kyrrahafi. Ríkið Ástralía er hins vegar sjötta stærsta ríki í heimi að flatarmáli. Hægt er að lesa meira um Ástralíu á Vísindavefnum í svörum við spurningum:
Hvað er Ástralía stór heimsálfa?
Útgáfudagur
7.5.2004
Spyrjandi
Birgitta Sigurðardóttir, f. 1990
Áslaug Svavarsdóttir
Tilvísun
JGÞ. „Hvað er Ástralía stór heimsálfa?“ Vísindavefurinn, 7. maí 2004, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=4240.
JGÞ. (2004, 7. maí). Hvað er Ástralía stór heimsálfa? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=4240
JGÞ. „Hvað er Ástralía stór heimsálfa?“ Vísindavefurinn. 7. maí. 2004. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=4240>.