Papey var eina byggða eyjan við austurströnd landsins en byggð lagðist þar af árið 1966. Í Papey er hins vegar mikið fuglalíf. Þar eru tæplega 6.000 pör af ritu, um 2.000 pör af langvíu og rúmlega 20.000 pör af lunda. Heimildir
Hvað búa margir í Papey?
Papey var eina byggða eyjan við austurströnd landsins en byggð lagðist þar af árið 1966. Í Papey er hins vegar mikið fuglalíf. Þar eru tæplega 6.000 pör af ritu, um 2.000 pör af langvíu og rúmlega 20.000 pör af lunda. Heimildir
Útgáfudagur
30.4.2004
Spyrjandi
Sindi Árnason, f. 1993
Tilvísun
JGÞ. „Hvað búa margir í Papey?“ Vísindavefurinn, 30. apríl 2004, sótt 24. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=4201.
JGÞ. (2004, 30. apríl). Hvað búa margir í Papey? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=4201
JGÞ. „Hvað búa margir í Papey?“ Vísindavefurinn. 30. apr. 2004. Vefsíða. 24. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=4201>.