Svo er hitt líka álitamál hvort við getum ekki séð loft. Eins og fram kemur í svari Ara Ólafssonar við spurningunni Af hverju er himinninn blár? þá dreifist blátt ljós meira en annað í lofthjúpi jarðar, einkum þó þar sem loftið er þunnt eins og í háloftunum fyrir ofan okkur. Þegar við segjum að himinninn sé blár gætum við því alveg eins sagt að loftið fyrir ofan okkur sé blátt. Og þegar við segjum að fjarlægðin geri fjöllin blá þarf að hafa í huga að fjöllin eru böðuð í bláu ljósi frá loftinu fyrir ofan þau auk þess sem loftið milli okkar og fjallanna er daufblátt. Liturinn er svo daufur að við þurfum að horfa gegnum mikið loft til að hann komi fram. Mynd: The Physics Revision Engine
Við getum séð gufu en af hverju getum við ekki séð loft?
Svo er hitt líka álitamál hvort við getum ekki séð loft. Eins og fram kemur í svari Ara Ólafssonar við spurningunni Af hverju er himinninn blár? þá dreifist blátt ljós meira en annað í lofthjúpi jarðar, einkum þó þar sem loftið er þunnt eins og í háloftunum fyrir ofan okkur. Þegar við segjum að himinninn sé blár gætum við því alveg eins sagt að loftið fyrir ofan okkur sé blátt. Og þegar við segjum að fjarlægðin geri fjöllin blá þarf að hafa í huga að fjöllin eru böðuð í bláu ljósi frá loftinu fyrir ofan þau auk þess sem loftið milli okkar og fjallanna er daufblátt. Liturinn er svo daufur að við þurfum að horfa gegnum mikið loft til að hann komi fram. Mynd: The Physics Revision Engine
Útgáfudagur
28.11.2003
Spyrjandi
Aníta Erlendsdóttirf, f. 1991
Tilvísun
ÞV. „Við getum séð gufu en af hverju getum við ekki séð loft?“ Vísindavefurinn, 28. nóvember 2003, sótt 30. október 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=3892.
ÞV. (2003, 28. nóvember). Við getum séð gufu en af hverju getum við ekki séð loft? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=3892
ÞV. „Við getum séð gufu en af hverju getum við ekki séð loft?“ Vísindavefurinn. 28. nóv. 2003. Vefsíða. 30. okt. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=3892>.