
Hægt er að líta á gengi krónunnar sem verð erlendra gjaldmiðla í krónum, þegar verð þeirra lækkar, þá hækkar gengi krónunnar.
- Money. Flickr. Höfundur myndar Keith Cooper. Birt undir CC BY 2.0 DEED leyfi. (Sótt 25.1.2024).
Lækkar krónan ef vextir banka hækka? Mér hefur alltaf þótt þetta öfugsnúið.