Hér táknar E heildarorku, m0 svokallaðan kyrrstöðumassa hlutarins, m breytilegan massa sem fer eftir stærð hraðans samkvæmt jöfnunni, v stærð hraðans eða ferð hlutarins og c táknar ljóshraðann í tómarúmi. Hreyfiorkan K fæst með því að draga svokallaða kyrrstöðuorku, m0c2 frá heildarorkunni E, en munurinn á E og K skiptir engu höfuðmáli hér þar sem við höfum mestan áhuga á því tilviki þegar v stefnir á c. Þegar ferðin v stefnir á ljóshraðann c stefnir brotið v2/c2 á 1 og nefnarinn í stóra brotinu stefnir á 0. Teljarinn í því broti er hins vegar fastur og því stefnir brotið sem heild á óendanlegt: E stefnir á óendanlegt þegar v stefnir á c.
Fyrst hiti stafar af hreyfingu efniseinda og ljóshraðinn setur henni mörk, er þá ekki hægt að reikna út hæsta hitastigið?
Hér táknar E heildarorku, m0 svokallaðan kyrrstöðumassa hlutarins, m breytilegan massa sem fer eftir stærð hraðans samkvæmt jöfnunni, v stærð hraðans eða ferð hlutarins og c táknar ljóshraðann í tómarúmi. Hreyfiorkan K fæst með því að draga svokallaða kyrrstöðuorku, m0c2 frá heildarorkunni E, en munurinn á E og K skiptir engu höfuðmáli hér þar sem við höfum mestan áhuga á því tilviki þegar v stefnir á c. Þegar ferðin v stefnir á ljóshraðann c stefnir brotið v2/c2 á 1 og nefnarinn í stóra brotinu stefnir á 0. Teljarinn í því broti er hins vegar fastur og því stefnir brotið sem heild á óendanlegt: E stefnir á óendanlegt þegar v stefnir á c.
Útgáfudagur
24.4.2000
Spyrjandi
Ævar Már Óskarsson, f. 1983
Tilvísun
Þorsteinn Vilhjálmsson. „Fyrst hiti stafar af hreyfingu efniseinda og ljóshraðinn setur henni mörk, er þá ekki hægt að reikna út hæsta hitastigið?“ Vísindavefurinn, 24. apríl 2000, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=362.
Þorsteinn Vilhjálmsson. (2000, 24. apríl). Fyrst hiti stafar af hreyfingu efniseinda og ljóshraðinn setur henni mörk, er þá ekki hægt að reikna út hæsta hitastigið? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=362
Þorsteinn Vilhjálmsson. „Fyrst hiti stafar af hreyfingu efniseinda og ljóshraðinn setur henni mörk, er þá ekki hægt að reikna út hæsta hitastigið?“ Vísindavefurinn. 24. apr. 2000. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=362>.