- Þyrna og þistla skal hún bera þér, og þú skalt eta jurtir merkurinnar (1. Mósebók 3:18)
- Betri er einn skammtur kálmetis með kærleika en alinn uxi með hatri (Orðskviðirnir 15:17)
- Þú lætur gras spretta handa fénaðinum og jurtir, sem maðurinn ræktar, til þess að framleiða brauð af jörðinni(Sálmarnir 104:14).
