
Skreið er þurrkuð utandyra í hjöllum þar sem tveir fiskar eru spyrtir saman og hengdir á rár.

Úrval harðfiskafurða er mikið, finna má m.a. ýsuflök roðlaus og með roði, bita með og án roðs og steinbít þurrkaðan á hjöllum.
- Skreið © Páll Gunnar Pálsson. Birt með góðfúslegu leyfi.
- Harðfiskur © Kristín Edda Gylfadóttir. Birt með góðfúslegu leyfi.