Þessu getið þið ekki svarað!Þrátt fyrir fullyrðingu spyrjanda ætlum við að svara þessu og teljum að við höfum oft komist í hann krappari. Eins og fram kemur í fyrri svörum um Internetið er það einfaldlega tölvunet sem sett er saman úr minni einingum: vefþjónum og venjulegum tölvum sem sækja vefsíður eða annað efni á þjónana.
Hér sést niðurhal á 1.80 MB stórri skrá.
- Af hverju er rukkað fyrir niðurhal erlendis frá á Íslandi en ekki í öðrum löndum? eftir EÖÞ og ÞV
- Hvenær tengdist Ísland við Internetið? eftir Maríus Ôlafsson
- Hvað getur Internetið unnið hratt á sekúndu? eftir Einar Örn Þorvaldsson
- Hver var fyrsta heimasíðan og hvar er hægt að finna hana? eftir Hauk Hannesson
- Niðurhal - Sótt 16.07.10