Eins og sjá má á línuritinu hér fyrir ofan hefur Íslendingum fjölgað nokkuð jafnt og þétt síðustu áratugi. Á því 20 ára tímabili sem er á milli áranna sem hér er spurt um, 1978 og 1997, fjölgaði landsmönnum hlutfallslega mest árið 1988, um 1,75%. Minnst var fjölgunin hins vegar árið 1995, aðeins 0,38%. Frekari fróðleikur á Vísindavefnum: Heimild: Hagstofa Íslands. Skoðað 30. 6. 2008.
Hvað bjuggu margir á Íslandi árin 1978 og 1997?
Eins og sjá má á línuritinu hér fyrir ofan hefur Íslendingum fjölgað nokkuð jafnt og þétt síðustu áratugi. Á því 20 ára tímabili sem er á milli áranna sem hér er spurt um, 1978 og 1997, fjölgaði landsmönnum hlutfallslega mest árið 1988, um 1,75%. Minnst var fjölgunin hins vegar árið 1995, aðeins 0,38%. Frekari fróðleikur á Vísindavefnum: Heimild: Hagstofa Íslands. Skoðað 30. 6. 2008.
Útgáfudagur
8.7.2008
Spyrjandi
Georg Finnur Wiencke Pétursson
Tilvísun
EDS. „Hvað bjuggu margir á Íslandi árin 1978 og 1997?“ Vísindavefurinn, 8. júlí 2008, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=31419.
EDS. (2008, 8. júlí). Hvað bjuggu margir á Íslandi árin 1978 og 1997? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=31419
EDS. „Hvað bjuggu margir á Íslandi árin 1978 og 1997?“ Vísindavefurinn. 8. júl. 2008. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=31419>.