Lesbía ‘samkynhneigð kona’ er dregið af lýsingarorðinu lesbískur sem líklega er komið inn í málið úr dönsku lesbisk. Orðið á rætur sínar í nafni grísku eyjarinnar Lesbos í Eyjahafi er þar bjó gríska skáldkonan Saffó (Sappho 610–580 f.Kr.). Hún var meðal fremstu ljóðskálda Forngrikkja og orti meðal annars lofkvæði um kvenlega fegurð. Frekara lesefni á Vísindavefnum: Mynd:
Lesbía ‘samkynhneigð kona’ er dregið af lýsingarorðinu lesbískur sem líklega er komið inn í málið úr dönsku lesbisk. Orðið á rætur sínar í nafni grísku eyjarinnar Lesbos í Eyjahafi er þar bjó gríska skáldkonan Saffó (Sappho 610–580 f.Kr.). Hún var meðal fremstu ljóðskálda Forngrikkja og orti meðal annars lofkvæði um kvenlega fegurð. Frekara lesefni á Vísindavefnum: Mynd: