
Þessi köttur myndi eflaust hætta að venja komu sína að þvottavélinni ef einangrunin í henni væri ónýt. Þá væri umgjörð þvottavélarinnar spennuhafa og mundi leiða straum þegar þvottavélin væri snert.
- File:Cat investigates washing machine 2003-07-03.png - Wikimedia Commons. (Sótt 15.10.2013)