Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað eru margir ljósastaurar í Reykjavík og hvað eyðir hver miklu rafmagni?

Hilmar Jónsson

Í Reykjavík einni eru um 20.000 ljósastólpar í umsjón og rekstri Orkuveitu Reykjavíkur fyrir Reykjavíkurborg.

Nokkrar tegundir ljóskerja eru á þessum ljósastólpum, sem sjálfir eru líka af ýmsum stærðum og gerðum. Algengustu ljósgjafastærðir til lýsingu gatna eru
  • 125 W kvikasilfurs,
  • 70 W natríum,
  • 150 W natríum og
  • 250 W natríum ljósgjafar.
Logtími gatnalýsingar á ári er um 4.000 klukkustundir og út frá því má til dæmis reikna orkunotkun 125 W ljóskers:
125 W x 4000 h/ár = 500 kWh/ár
Það þarf sem sagt um 500 kílóvattastundir til að einn 125 W ljósastaur lýsi í tilætlaðan tíma á ári.

Fyrir alla ljósastólpa til gatna- og svæðislýsingar í Reykjavík þarf um 3,9 MW á ári eða sem svarar 15,6 GWh/ári.

Frekara lesefni af Vísindavefnum:

Mynd: HB

Höfundur

rafmagnstæknifræðingur, hönnunardeild Orkuveitu Reykjavíkur.

Útgáfudagur

17.1.2003

Spyrjandi

Friðrik Hjörleifsson

Tilvísun

Hilmar Jónsson. „Hvað eru margir ljósastaurar í Reykjavík og hvað eyðir hver miklu rafmagni?“ Vísindavefurinn, 17. janúar 2003, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=3020.

Hilmar Jónsson. (2003, 17. janúar). Hvað eru margir ljósastaurar í Reykjavík og hvað eyðir hver miklu rafmagni? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=3020

Hilmar Jónsson. „Hvað eru margir ljósastaurar í Reykjavík og hvað eyðir hver miklu rafmagni?“ Vísindavefurinn. 17. jan. 2003. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=3020>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvað eru margir ljósastaurar í Reykjavík og hvað eyðir hver miklu rafmagni?
Í Reykjavík einni eru um 20.000 ljósastólpar í umsjón og rekstri Orkuveitu Reykjavíkur fyrir Reykjavíkurborg.

Nokkrar tegundir ljóskerja eru á þessum ljósastólpum, sem sjálfir eru líka af ýmsum stærðum og gerðum. Algengustu ljósgjafastærðir til lýsingu gatna eru
  • 125 W kvikasilfurs,
  • 70 W natríum,
  • 150 W natríum og
  • 250 W natríum ljósgjafar.
Logtími gatnalýsingar á ári er um 4.000 klukkustundir og út frá því má til dæmis reikna orkunotkun 125 W ljóskers:
125 W x 4000 h/ár = 500 kWh/ár
Það þarf sem sagt um 500 kílóvattastundir til að einn 125 W ljósastaur lýsi í tilætlaðan tíma á ári.

Fyrir alla ljósastólpa til gatna- og svæðislýsingar í Reykjavík þarf um 3,9 MW á ári eða sem svarar 15,6 GWh/ári.

Frekara lesefni af Vísindavefnum:

Mynd: HB...