- Barnið er veikt af einhverri ástæðu eða er með hita (þá er venjulega beðið með bólusetninguna þangað til barninu er batnað).
- Barnið hefur fengið umtalsverða hliðarverkun eða aukaverkanir í kjölfar fyrri bólusetninga.
- Barnið hefur fengið alvarlega ofnæmissvörun eftir að hafa neytt eggja (það er að segja að munnurinn og kokið hefur bólgnað, erfiðleikar með öndun, lost eða útbrot um allan líkamann).
- Barnið er að taka ákveðin lyf, einkum steralyf.
- Barnið er haldið alvarlegum langvinnum sjúkdómi, svo sem ónæmisgalla.
- Pixnio. (Sótt 7.6.2018).
Hvað mælir með því að bólusetja börn á Íslandi? Hvað mælir á móti því? Hvaða áhætta er tekin með því að sleppa því að bólusetja íslensk börn? Eru bólusetningar hættulausar með öllu? Hvaða hætta fylgir því að bólusetja börn?