
Leysni prótíns er í lágmarki við jafnhleðslusýrustig (pI) þess því þá er heildarhleðsla prótínsins núll og engir fráhrindikraftar milli prótínsameindanna (sjá miðmyndina). Við sýrustig neðar en pI viðkomandi prótíns er heildarhleðsla prótínsins jákvæð (sjá mynd í vinstra horni, uppi) og við hærra sýrustig er heildarhleðslan neikvæð (sjá mynd í hægra horni, uppi); í báðum tilvikum er leysni prótínsins meiri en við jafnhleðslusýrustigið.
- Lehninger Principles of Biochemistry, 4th ed.
- Kiraga et al. (2007) BMC Genomics 8, 163.
- Pétur Orri Heiðarsson.