Ef slökkt er á síma sem sent er til eða hann utan þjónustusvæðis, geymast skilaboðin í ákveðinn tíma og viðtakandinn fær þau næst þegar síminn tengist dreifikerfinu. Frekara lesefni af Vísindavefnum:
- Eru GSM-símar skaðlegir heilsunni? eftir Magnús Jóhannsson
- Fyrir hvað stendur skammstöfunin GSM? eftir Elíni Ástu Ólafsdóttur og Stefán Þórsson
- Geta bylgjur frá GSM-símum eyðilagt kreditkort og aðra hluti sem búnir eru segulröndum? eftir Örn Helgason
- Hvernig myndast símasamband? eftir Þorstein Vilhjálmsson