Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvernig er best að kenna venjulegum páfagauki að tala?

Elías Snorrason

Hér eru góð ráð til þess að fá páfagauk til að tala:

  1. Best er að byrja á að segja „Góðan daginn“ á hverjum morgni við gaukinn þegar hann er 4-6 mánaða gamall. Mundu samt að sumir páfagaukar eru fljótari en aðrir að byrja að tala.
  2. Haltu fuglinum að munninum þínum þegar þú kennir honum að tala svo að þú fáir athygli hans.
  3. Endurtaktu orð eða setningar, til dæmis nöfn á fjölskyldumeðlimum. Vertu viss um að það sé mikil spenna í röddinni þinni. Það eykur líkurnar á því að páfagaukurinn þinn byrji að endurtaka það sem þú segir.
  4. Endurtaktu orð í hvert skipti þegar þú gerir eitthvað. Til dæmis „upp“ þegar þú lyftir fuglinum til að kenna honum merkingu orða í framkvæmdum þínum.
  5. Gefðu fuglinum þínum verðlaun ef hann hermir eftir því sem þú segir.
  6. Spilaðu upptökur af orðum sem þú vilt að gaukurinn lærir, allt að 15 mín í hvert skipti til að honum leiðist ekki.

Önnur ráð:

  1. Ekki láta fuglinn heyra hljóð eða orð sem þú vilt ekki að hann hermi eftir.
  2. Sumir sérfræðingar telja að þú ættir að byrja á að kenna páfagaukum að tala áður þú kennir þeim að blístra. Blístur getur nefnilega gert þeim erfiðara fyrir að læra að tala.

Athugið að suma bókstafi geta fuglar ekki sagt því þeir eru ekki með varir. Til dæmis heyrist stafurinn „M“ bara ef þú ert með varir.



Páfagaukurinn Kobbi í Blómavali getur talað

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Heimildir:

Mynd:

Höfundur

nemandi í Háskóla unga fólksins

Útgáfudagur

25.8.2010

Spyrjandi

Katrín Hrund, f. 1991

Tilvísun

Elías Snorrason. „Hvernig er best að kenna venjulegum páfagauki að tala?“ Vísindavefurinn, 25. ágúst 2010, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=22174.

Elías Snorrason. (2010, 25. ágúst). Hvernig er best að kenna venjulegum páfagauki að tala? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=22174

Elías Snorrason. „Hvernig er best að kenna venjulegum páfagauki að tala?“ Vísindavefurinn. 25. ágú. 2010. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=22174>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvernig er best að kenna venjulegum páfagauki að tala?
Hér eru góð ráð til þess að fá páfagauk til að tala:

  1. Best er að byrja á að segja „Góðan daginn“ á hverjum morgni við gaukinn þegar hann er 4-6 mánaða gamall. Mundu samt að sumir páfagaukar eru fljótari en aðrir að byrja að tala.
  2. Haltu fuglinum að munninum þínum þegar þú kennir honum að tala svo að þú fáir athygli hans.
  3. Endurtaktu orð eða setningar, til dæmis nöfn á fjölskyldumeðlimum. Vertu viss um að það sé mikil spenna í röddinni þinni. Það eykur líkurnar á því að páfagaukurinn þinn byrji að endurtaka það sem þú segir.
  4. Endurtaktu orð í hvert skipti þegar þú gerir eitthvað. Til dæmis „upp“ þegar þú lyftir fuglinum til að kenna honum merkingu orða í framkvæmdum þínum.
  5. Gefðu fuglinum þínum verðlaun ef hann hermir eftir því sem þú segir.
  6. Spilaðu upptökur af orðum sem þú vilt að gaukurinn lærir, allt að 15 mín í hvert skipti til að honum leiðist ekki.

Önnur ráð:

  1. Ekki láta fuglinn heyra hljóð eða orð sem þú vilt ekki að hann hermi eftir.
  2. Sumir sérfræðingar telja að þú ættir að byrja á að kenna páfagaukum að tala áður þú kennir þeim að blístra. Blístur getur nefnilega gert þeim erfiðara fyrir að læra að tala.

Athugið að suma bókstafi geta fuglar ekki sagt því þeir eru ekki með varir. Til dæmis heyrist stafurinn „M“ bara ef þú ert með varir.



Páfagaukurinn Kobbi í Blómavali getur talað

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Heimildir:

Mynd: ...