- Hvað getið þið sagt mér um Dalvíkurskjálftann 1934?
- Hve langt gæti verið þangað til að annar skjálfti á stærð við Dalvíkurskjálftann 1934 kæmi aftur?

Öflugt gos í Grímsvötnum 1934, annað gos norðan Grímsvatna 1938, jarðskjálftar 1934 og 1938 í Borgarfirði og á Snæfellsnesi, auk Dalvíkurskjálftans 1934, gætu tengst sameiginlegri orsök, það er hárri innskotsvirkni kviku ofan heita reitsins undir norðvesturhluta Vatnajökuls. Myndin sýnir eldgos í Grímsvötnum árið 2004.
- Global Volcanism Program. (Sótt 1.02.2023). Myndina tók Freysteinn Sigmundsson.
Þetta svar er úr bókinni Náttúruvá á Íslandi: Eldgos og jarðskjálftar (2013) og birt með góðfúslegu leyfi.