
Haustið 1343 bárust fréttir frá Þykkvabæjarklaustri í Álftaveri að þremur munkum af Ágústínusarreglu hefði verið refsað fyrir að brjóta á yfirmanni sínum. Talið er að einn þremenninganna hafi verið Eysteinn Ásgrímsson sem síðar orti helgikvæðið Lilju. Myndin er fengin úr frönsku handriti frá síðari hluta 13. aldar eða fyrsta fjórðungi 14. aldar.
- Abbot blessing monks from BL Royal 10 E IV, f. 224v | Europeana. (Sótt 23.11.2022).