
Unga hetjan Sigurður reynist fullfær um að glíma við yfirnáttúrulegar óvættir eins og dreka en hversdagsleg fjölskyldumál reynast honum ofviða. Myndin er eftir þýska málarann Hermann Hendrich (1854-1931) og sýnir Sigurð og drekann Fáfni.
- Sigurd and Fafnir, c.1906 - Hermann Hendrich - WikiArt.org. (Sótt 2.11.2022).