
Hólkurinn á enda skóreima er yfirleitt úr plasti. Hann er bæði til þess að koma í veg fyrir að reimin rakni upp og til þess að auðveldara sé að þræða hana í gegnum göt.
- Shoelace - How Products are Made. (Sótt 3.9.2021).
- How It's Made: Shoelaces - Science Channel. (Sótt 3.9.2021).
- How shoelaces are made - Fabmania.com. (Sótt 3.9.2021).
- Piqsels.com. (Sótt 3.9.2021).