Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.
Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar
um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að
svara öllum spurningum.
Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að
svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki
nægileg deili á sér.
Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.
Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!
Bandaríkjamenn hafa farið 136 mannaðar ferðir frá upphafi. Frægasta verkefni NASA í slíkum ferðum er sjálfsagt Apollo-verkefnið, en þær flaugar rannsökuðu tunglið:
Apollo-1 1967 (Ferðin var raunar ekki farin vegna óhapps í undirbúningi).
Þar að auki eru verkefnin Mercury og Gemini, sem voru tilraunaferðir til að undirbúa Apollo (alls 17 ferðir); Apollo-Soyuz, sem var sameiginlegt verkefni Bandaríkjanna og Sovétríkjanna; og síðast en ekki síst Space Shuttle-verkefnið sem hófst 1981 og hefur staðið æ síðan með hléi 1986-88 eftir að geimflaugin Challenger fórst með sjö manna áhöfn sinni skömmu eftir flugtak. Alls hafa verið farnar 103 ferðir í Space Shuttle-verkefninu, sú síðasta 8. mars. Næsta ferð er áætluð 19. apríl.
Allar þessar ferðir voru á vegum NASA (National Aeronautics and Space Administration).
Heimild: www.nasa.gov
Mynd: NASA
Þetta svar er eftir grunnskólanema á námskeiði Vísindavefsins sem haldið er í samvinnu við samtökin Heimili og skóla og Fræðslumiðstöð Reykjavíkurborgar vegna bráðgerra barna.
Björn Brynjúlfur Björnsson. „Hvað hafa Bandaríkjamenn farið margar geimferðir frá upphafi?“ Vísindavefurinn, 7. apríl 2001, sótt 30. október 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=1481.
Björn Brynjúlfur Björnsson. (2001, 7. apríl). Hvað hafa Bandaríkjamenn farið margar geimferðir frá upphafi? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=1481
Björn Brynjúlfur Björnsson. „Hvað hafa Bandaríkjamenn farið margar geimferðir frá upphafi?“ Vísindavefurinn. 7. apr. 2001. Vefsíða. 30. okt. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=1481>.