Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.
Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar
um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að
svara öllum spurningum.
Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að
svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki
nægileg deili á sér.
Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.
Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!
Hann hét Epíktetos og hér er skráning Gegnis á Landsbókasafni á bók hans um þetta:
HÖFUNDUR : Epíktetos, um 55-135
TITILL : Hver er sinnar gæfu smiður: handbók Epiktets; Íslensk þýðing og eftirmáli dr. Broddi Jóhannesson
ÚTGÁFA : 2. pr.
ÚTGÁFUSTAÐUR : [Reykjavík] : Almenna bókafélagið, 1993
STÆRÐ : 103 s. ; 18 sm
AÐILD : Broddi Jóhannesson 1916-1994
ATHUGASEMDIR : Eftirmáli / Broddi Jóhannesson: s. 79-102
1. pr. 1955
Mannanöfn: s. 103
Skýringar: s. 77-78
ISBN : 99i9400579
SAMSKR : khí
bs
FLOKKSTALA : 170 Epi
Eins og sjá má var Epiktetos uppi um 55-135 eftir Krist.
Við höfum áður svarað skyldum spurningum, samanber til dæmis svar Eyju Margrétar Brynjarsdóttur við spurningunni Hver er sjálfum sér næstur?
Þetta svar er föstudagssvar og þess vegna ber ekki að taka því sem fúlustu alvöru.