Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað er Javascript?

Hjálmtýr Hafsteinsson

Javascript er vefforritunarmál, hannað af hugbúnaðarfyrirtækinu Netscape, til að auðvelda hönnuðum vefsíðna að smíða gagnvirkar (á ensku "interactive") vefsíður. Javascript er algerlega óháð Java forritunarmálinu sem tölvufyrirtækinu SUN þróaði.

Sem dæmi um notkun á Javascript í vefsíðu má nefna að með því er hægt að skilgreina textahólf á vefsíðunni, taka við innslætti notanda í það og athuga hvort innslátturinn er löglegur (til dæmis hvort kennitala sé af réttri gerð) áður er inntakið er sent áfram í gagnasafn. Javascript er líka oft notað til að athuga hvort músasmellur sé yfir tilteknu svæði vefsíðunnar og bregðast þá við á réttan hátt.

Evrópusamtök tölvuframleiðenda, ECMA (European Computer Manufactures Association) hafa nú staðlað Javascript og sú útgáfa gengur undir nafninu ECMAScript.

Frekara lesefni á netinu:

Frekara lesefni af Vîsindavefnum:

Höfundur

Hjálmtýr Hafsteinsson

dósent í tölvunarfræði við HÍ

Útgáfudagur

12.12.2000

Spyrjandi

Dagur Hilmarsson, f. 1986

Tilvísun

Hjálmtýr Hafsteinsson. „Hvað er Javascript?“ Vísindavefurinn, 12. desember 2000, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=1237.

Hjálmtýr Hafsteinsson. (2000, 12. desember). Hvað er Javascript? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=1237

Hjálmtýr Hafsteinsson. „Hvað er Javascript?“ Vísindavefurinn. 12. des. 2000. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=1237>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvað er Javascript?
Javascript er vefforritunarmál, hannað af hugbúnaðarfyrirtækinu Netscape, til að auðvelda hönnuðum vefsíðna að smíða gagnvirkar (á ensku "interactive") vefsíður. Javascript er algerlega óháð Java forritunarmálinu sem tölvufyrirtækinu SUN þróaði.

Sem dæmi um notkun á Javascript í vefsíðu má nefna að með því er hægt að skilgreina textahólf á vefsíðunni, taka við innslætti notanda í það og athuga hvort innslátturinn er löglegur (til dæmis hvort kennitala sé af réttri gerð) áður er inntakið er sent áfram í gagnasafn. Javascript er líka oft notað til að athuga hvort músasmellur sé yfir tilteknu svæði vefsíðunnar og bregðast þá við á réttan hátt.

Evrópusamtök tölvuframleiðenda, ECMA (European Computer Manufactures Association) hafa nú staðlað Javascript og sú útgáfa gengur undir nafninu ECMAScript.

Frekara lesefni á netinu:

Frekara lesefni af Vîsindavefnum:...