
Gler er undirkældur vökvi, það er vökvi sem ekki nær að kristallast þótt hann kólni niður fyrir bræðslumark sitt. Megin uppistaðan í gleri er sandur og efni sem innihalda frumeindirnar kalsín og natrín auk súrefnis og kolefnis.
- D.W.A. Sharp. The Penguin Dictionary of Chemistry, Penguin Books, (1983).
- Mynd: Broken Glass / Glasbruch | Flickr - Photo Sharing!. Höfundur myndar: Christian Schnettelker. (Sótt 30. 3. 2016).