Sólin Sólin Rís 09:06 • sest 17:16 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 06:24 • Sest 16:46 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:17 • Síðdegis: 17:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:24 • Síðdegis: 23:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 09:06 • sest 17:16 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 06:24 • Sest 16:46 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:17 • Síðdegis: 17:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:24 • Síðdegis: 23:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvers vegna er kross tákn kristninnar?

Hjalti Hugason

Vegna þess að Kristur dó á krossi. Upphaflega gátu kristnir menn ekki hugsað sér að nota krossinn sem tákn sitt vegna þess að hann var aftökutæki líkt og gálgi eða byssa nú á dögum. Þegar lengra leið frá dauða Krists og áhersla var lögð á upprisu hans og sigur yfir dauðanum hætti krossinn þó að vera svo ógnvekjandi og fór þá að gegna því hlutverki sem hann hefur enn í dag.

Á Vísindavefnum eru fleiri svör um sem tengjast krossinum, til dæmis:

Höfundur

Hjalti Hugason

prófessor emeritus í guðfræði við HÍ

Útgáfudagur

20.9.2002

Spyrjandi

Guðrún Magnúsdóttir
Unnur Kjartansdóttir

Tilvísun

Hjalti Hugason. „Hvers vegna er kross tákn kristninnar?“ Vísindavefurinn, 20. september 2002, sótt 30. október 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=1111.

Hjalti Hugason. (2002, 20. september). Hvers vegna er kross tákn kristninnar? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=1111

Hjalti Hugason. „Hvers vegna er kross tákn kristninnar?“ Vísindavefurinn. 20. sep. 2002. Vefsíða. 30. okt. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=1111>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvers vegna er kross tákn kristninnar?
Vegna þess að Kristur dó á krossi. Upphaflega gátu kristnir menn ekki hugsað sér að nota krossinn sem tákn sitt vegna þess að hann var aftökutæki líkt og gálgi eða byssa nú á dögum. Þegar lengra leið frá dauða Krists og áhersla var lögð á upprisu hans og sigur yfir dauðanum hætti krossinn þó að vera svo ógnvekjandi og fór þá að gegna því hlutverki sem hann hefur enn í dag.

Á Vísindavefnum eru fleiri svör um sem tengjast krossinum, til dæmis:...