Benda má á greinina „Um orðið tölva“ eftir Baldur Jónsson í Sagnaþingi helguðu Jónasi Kristjánssyni. I: 33-44. Reykjavík 1994. Í þessu svari felst að íslenska nýyrðið er tölva en ekki "talva".
et. ft. nf. tölva tölvur þf. tölvu tölvur þgf. tölvu tölvum ef. tölvu tölva
Útgáfudagur
20.10.2000
Spyrjandi
Yngvi Gunnarsson
Tilvísun
Guðrún Kvaran. „Er jafnrétt að nota orðið tölva og talva?“ Vísindavefurinn, 20. október 2000, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=1013.
Guðrún Kvaran. (2000, 20. október). Er jafnrétt að nota orðið tölva og talva? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=1013
Guðrún Kvaran. „Er jafnrétt að nota orðið tölva og talva?“ Vísindavefurinn. 20. okt. 2000. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=1013>.