Slík gjóskuhlaup hafa verið nefnd gusthlaup og þau eru ólík fyrri tegundinni á þann hátt að þau geta farið yfir holt og hæðir. Rennsli gusthlaupanna stjórnast því síður af landslagi.Eitt frægasta gusthlaup sögunnar kom úr Pompei þegar Vesúvíus gaus árið 79. Hægt er að lesa meira um gusthlaup í fyrrnefndu svari Ármanns en þetta svar byggir einmitt á því. Mynd:
- Pompeii Garden of the Fugitives 02.jpg - Wikimedia Commons. (Sótt 20. 11. 2017).