Margir íslenskir þjóðernissinnar kunnu hins vegar rauða litnum illa vegna þess að tillagan um hann var upphaflega dönsk. Því var haldið fram að tillagan ætti rætur að rekja til þess að minna ætti á tengsl Íslands og Danmerkur en eins og er kunnugt er rautt grunnlitur danska fánans. Þetta er miklu langsóttari skýring en sú staðreynd að bláhvítur krossfáni var þegar í gildi í Grikklandi. Íslendingar hafa löngum kunnað vel við rauða litinn; andstæðurnar eldur og ís koma oft fyrir í ættjarðarumræðum um Ísland. Frekara lesefni á Vísindavefnum:
- Hver bjó til íslenska fánann? eftir Guðna Þór Þrándarson og Stefán Pál Jónsson
- Má þvo íslenska fánann, til dæmis í þvottavél? eftir MBS
- Hvers vegna er flaggað í hálfa stöng? eftir Ulriku Andersson
- Hvað þýða litirnir í norska fánanum? eftir Sólrúnu Svönu Pétursdóttur og Emilíu Dagnýju Sveinbjörnsdóttur
- Hvað vitið þið um hinn óvenjulega svissneska fána? eftir Sigurð Kára Árnason
- Hvað tákna stjörnurnar í fána Evrópusambandsins? eftir SHJ
- Wikipedia.is. Sótt 4.8.2010.