Og er menn spurðu af landinu, þá lét Flóki illa yfir, en Herjólfur sagði kost og löst af landinu, en Þórólfur kvað drjúpa smjör af hverju strái á landinu, því er þeir höfðu fundið (Landnámabók, 2. kafli).Samkvæmt Landnámu voru það því Hrafna-Flóki, Þórólfur og Herjólfur sem nefndu landið fyrst Ísland. Frekara lesefni á Vísindavefnum:
- Ingólfur Arnarson á að hafa fundið Ísland en hafði enginn komið til Íslands áður? eftir ÞV
- Hvers vegna hefur Náttfara ekki verið hampað sem fyrsta landnámsmanninum? eftir Gísla Gunnarsson
- Af hverju heitir Ísland ekki Grænland og Grænland þá Ísland? eftir Svavar Sigmundsson
- Hvert er heimildargildi Landnámu? Hvenær er talið að hún hafi verið notuð? eftir Sverri Jakobsson
- Hver fann Danmörku? eftir ÞV
- Landnámabók
- Forn Íslandskort. Sótt 10.1.2010.