Svona sá listamaðurinn Rafael fyrir sér skóla Platons. Platon er fyrir miðju með Aristóteles sér við hlið. Myndin er frá 1510-11.
Ábendingar um frekara lesefni Frumheimildir:
- Aristóteles, Umsagnir. Sigurjón Halldórsson (þýð.). (Akureyri: Ararit, 1992).
- Aristóteles, Frumspekin I. Svavar Hrafn Svavarsson (þýð.). (Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, 1999).
- Í þessu riti fjallar Aristóteles mikið um forvera sína, einkum frumherja grískrar heimspeki.
- Aristóteles, Siðfræði Níkomakkosar. Svavar Hrafn Svavarsson (þýð.). (Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, 1995).
- Siðfræði Níkomakkosar er meginrit Aristótelesar um siðfræði. Í ritinu er ítarlegur inngangur um ævi og störf Aristótelesar og siðfræði hans.
- Aristóteles, Um sálina. Sigurjón Björnsson (þýð.). (Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, 1984).
- Í ritinu er góður inngangur um ævi og störf Aristótelesar og sálfræðikenningu hans.
- Aristóteles, Um skáldskaparlistina. Kristján Árnason (þýð.). (Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, 2. útg. 1997).
- Eyjólfur Kjalar Emilsson og Patricia Kenig Curd, „Frumherjar grískrar heimspeki”, hjá Sigurði A. Magnússyni, Kristjáni Árnasyni, Þorsteini Þorsteinssyni og Guðmundi J. Guðmundssyni (ritstj.), Grikkland ár og síð (Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, 1991).
- Í greininni er almennur inngangur um frumherja grískrar heimspeki og mörg mikilvægustu brot þeirra í íslenskri þýðingu.
- Platón, Gorgías. Eyjólfur Kjalar Emilsson (þýð.). (Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, 2. útg. 1993).
- Í greinargóðum inngangi rekur Eyjólfur Kjalar ævi og störf Platons.
- Platón, Menon. Sveinbjörn Egilsson (þýð.). (Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, 1985).
- Platon, Ríkið. Eyjólfur Kjalar Emilsson (þýð.). (Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, 1991).
- Ríkið er eitt frægasta og mikilvægasta rit Platons. Í inngangi er fjallað um frægustu kenningu Platons, frummyndakenninguna, og um stjórnspeki Platons.
- Platon, Samdrykkjan. Eyjólfur Kjalar Emilsson (þýð.). (Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, 1999).
- Platón, Síðustu dagar Sókratesar. Sigurður Nordal og Þorsteinn Gylfason (þýð.). (Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, 1983).
- Í inngangi er fjallað um Sókrates, ævi hans og kenningar.
- Skirbekk, Gunnar og Nils Gilje, Heimspekisaga. Stefán Hjörleifsson (þýð.). (Reykjavik: Háskólaútgáfan, 1999).
- Heimspekisaga er ítarlegasta yfirlitsritið um sögu heimspekinnar sem fáanlegt er á íslensku.
- Furley, David, Routledge History of Philosophy. Volume 2: From Aristotle to Augustine (London: Routledge, 1997).
- Safn greina um helstu heimspekistefnur frá Aristótelesi til síðfornaldar. Inniheldur m.a. greinar um helleníska heimspeki og upphaf kristinnar heimspeki.
- Guthrie, W.K.C., A History of Greek Philosophy I-VI (Cambridge: Cambridge University Press, 1962-1981).
- Mjög ítarleg og góð umfjöllun um sögu grískrar heimspeki frá árdaga til Aristótelesar.
- Long, A.A., Hellenistic Philosophy: Stoics, Epicureans, Sceptics (Los Angeles: University of California Press, 2. útg. 1986).
- Skýr og góður inngangur að hellenískri heimspeki.
- Sedley, David (ritstj.), The Cambridge Companion to Greek and Roman Philosophy (Cambridge: Cambridge University Press, 2003).
- Safn greina um öll helstu tímabil grískrar og rómverskrar heimspeki. Skýrt og auðlesið.
- Shields, Christopher (ritstj.), The Blackwell Guide to Ancient Philosophy (Oxford: Blackwell, 2003).
- Safn greina um öll helstu tímabil og stefnur fornaldarheimspeki frá árdaga til síðfornaldar.
- Taylor, C.C.W. (ritstj.), Routledge History of Philosophy. Volume 1: From the Beginning to Plato (London: Routledge, 1997).
- Safn greina um helstu tímabil og stefnur grískrar heimspeki frá árdaga til Platons.
- Mynd af skóla Platons er af Pythagoras & Music of the Spheres.
- Mynd af Þalesi er af heimasíðu Dr. Javier Martínez del Castillo.
- Mynd af Plótínusi er af People of Ideas during the Hellenistic and Roman Age (325 BC to 450 AD).