Jörðin varð til fyrir um það bil 4500 milljónum ára. Hún myndaðist við það að efnisagnir sem gengu umhverfis sólina, sem þá var líka að myndast, hnoðuðust saman í sífelldum árekstrum. Þannig urðu til sífellt stærri efnisheildir sem að lokum mynduðu reikistjörnur sólkerfisins, þar á meðal jörðina okkar.Í svarinu er einnig farið ítarlegar í þessa atburði og áhugasömum bent á að lesa svarið í heild sinni.
Hvernig varð jörðin til?
Útgáfudagur
16.4.2004
Spyrjandi
Erla Dís
Tilvísun
EÖÞ. „Hvernig varð jörðin til?“ Vísindavefurinn, 16. apríl 2004, sótt 24. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=4143.
EÖÞ. (2004, 16. apríl). Hvernig varð jörðin til? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=4143
EÖÞ. „Hvernig varð jörðin til?“ Vísindavefurinn. 16. apr. 2004. Vefsíða. 24. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=4143>.