Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=
Svonefnd geimþokukenning útskýrir hvernig sólkerfið okkar varð til. Samkvæmt henni myndaðist sólkerfið í geimþoku fyrir um það bil 4,6 milljörðum ára.

Mynd eftir William K. Hartmann sem á að sýna uppruna sólkerfisins.

Höggbylgjur frá sprengistjörnum í geimþokunni mynduðu hvirfla í þokunni sem byrjuðu að falla saman og snúast hraðar og hraðar. Kekkirnir flöttust út og urðu að stórri skífu. Í miðju eins þeirra myndaðist sólin en á skífunni í kringum sólina mynduðust reikistjörnurnar.

Á Vísindavefnum er að finna fjölmörg svör um sólina, meðal annars þessi:

Heimild og mynd:

Höfundur

Jón Gunnar Þorsteinsson

bókmenntafræðingur og ritstjóri Vísindavefsins

Útgáfudagur

17.3.2004

Spyrjandi

Bergrún Ósk Jónsdóttir, Lilja María Einarsdóttir, Arna, Dagmar, Sunneva, Hildur, Iðunn, 5. VRG Álfhólsskóli

Tilvísun

JGÞ. „Hvernig varð sólin til?“ Vísindavefurinn, 17. mars 2004, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=4071.

JGÞ. (2004, 17. mars). Hvernig varð sólin til? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=4071

JGÞ. „Hvernig varð sólin til?“ Vísindavefurinn. 17. mar. 2004. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=4071>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvernig varð sólin til?
Svonefnd geimþokukenning útskýrir hvernig sólkerfið okkar varð til. Samkvæmt henni myndaðist sólkerfið í geimþoku fyrir um það bil 4,6 milljörðum ára.

Mynd eftir William K. Hartmann sem á að sýna uppruna sólkerfisins.

Höggbylgjur frá sprengistjörnum í geimþokunni mynduðu hvirfla í þokunni sem byrjuðu að falla saman og snúast hraðar og hraðar. Kekkirnir flöttust út og urðu að stórri skífu. Í miðju eins þeirra myndaðist sólin en á skífunni í kringum sólina mynduðust reikistjörnurnar.

Á Vísindavefnum er að finna fjölmörg svör um sólina, meðal annars þessi:

Heimild og mynd:...