Eins og hér sést er rúmmál kúlulaga hlutar í hlutfalli við geisla hlutarins í þriðja veldi. Það þýðir til dæmis, ef geisli hlutar A er 4 sinnum stærri en geisli hlutar B, að þá er rúmmál A 64 sinnum meira en rúmmál B (4 x 4 x 4 = 64). Fjallað er um hita sólar í þessu svari sama höfundar. Sagt er frá myndun og þróun sólarinnar í svari Árdísar Elíasdóttur og Gunnlaugs Björnssonar við spurningunni: Af hverju er sólin til? Heimildir: Freedman, R. A., og Kaufmann, W. J. 1998. Universe, 5. útgáfa. New York, W. H. Reeman and Company.
Eins og hér sést er rúmmál kúlulaga hlutar í hlutfalli við geisla hlutarins í þriðja veldi. Það þýðir til dæmis, ef geisli hlutar A er 4 sinnum stærri en geisli hlutar B, að þá er rúmmál A 64 sinnum meira en rúmmál B (4 x 4 x 4 = 64). Fjallað er um hita sólar í þessu svari sama höfundar. Sagt er frá myndun og þróun sólarinnar í svari Árdísar Elíasdóttur og Gunnlaugs Björnssonar við spurningunni: Af hverju er sólin til? Heimildir: Freedman, R. A., og Kaufmann, W. J. 1998. Universe, 5. útgáfa. New York, W. H. Reeman and Company.