Þess má geta að títtnefnd skýrsla segir að bensínbílar hafi verið 152.142 árið 2002 og dísilbílar 31.501, sem gera samtals 183.643 bíla í heild. Enn fremur er þess getið að seldir lítrar bensíns hafi verið um 192,1 milljón árið 2002, svo að reikna má með að hlutur dísilolíu hafi verið um 12.800.500 lítrar. Áætlaður heildarakstur á landinu öllu var 2.523 milljónir kílómetra árið 2002. Ekki er hægt að reikna út hlut fólksbíla í þeirri tölu eða hversu mikið þeir eyddu á hverja hundrað kílómetra. Frekara lesefni af Vîsindavefnum:
- Hvað þýðir oktantala í bensíni og hvaða máli skiptir hún? eftir Ágúst Kvaran
- Hve stórar virkjanir þyrftum við til að keyra bílaflotann okkar þegar bensínið er orðið of dýrt? eftir Árna Ragnarsson
- Hvað þarf mikið bensín í flugferð til Spánar? eftir Tryggva Þorgeirsson
- Ef allir bílar gengju fyrir vetni hvað þyrfti þá mikla raforku til framleiðslu á vetni fyrir núverandi bílaflota Íslendinga? eftir Hjalta Pál Ingólfsson
- Hvað eru margir bílar á Íslandi?
- Hvað eru til margir bílar í öllum heiminum?