Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.
Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar
um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að
svara öllum spurningum.
Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að
svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki
nægileg deili á sér.
Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.
Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!
Með „geðveilu“ er líklega átt við geðröskun eins og geðsjúkdómar eru nú yfirleitt nefndir. Í heild er ekki neinn munur á algengi eða tíðni geðraskana eftir kyni. Þunglyndis- og kvíðaraskanir eru þó tíðari meðal kvenna en á móti kemur að geðraskanir vegna áfengisnotkunar eru algengari meðal karla.
Á persona.is er töluvert fjallað um geðheilsu og má þar meðal annars lesa um kvíða og fælni, þunglyndi og geðklofa. Einnig má benda á heimasíðu Geðræktar ged.is en þar er fjallað stuttlega um nokkrar geðraskanir.
Jón G. Stefánsson. „Hjá hvoru kyninu er geðveila meira ríkjandi?“ Vísindavefurinn, 4. mars 2003, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=3197.
Jón G. Stefánsson. (2003, 4. mars). Hjá hvoru kyninu er geðveila meira ríkjandi? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=3197
Jón G. Stefánsson. „Hjá hvoru kyninu er geðveila meira ríkjandi?“ Vísindavefurinn. 4. mar. 2003. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=3197>.