Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hver eru lögmál Newtons?

Þorsteinn Vilhjálmsson

Baldvin Sigurjónsson (f. 1985) spurði líka: Hver er Newton og hvað gerði hann?

Með 'lögmálum Newtons' er venjulega átt við þrjú lögmál sem eru ævinlega kennd við hann og jafnvel ekki neitt annað. Þau eru þessi:Newton setur þessi lögmál fram sem eins konar frumhæfingar ('axioms' eða 'postulates') í upphafi máls í bók sinni Stærðfræðilögmál náttúruspekinnar. Hér á Vísindavefnum er fjallað nánar um þau hvert um sig í sérstökum svörum sem má til dæmis kalla fram með því að smella á heitin hér á undan.

Þyngdarlögmálið er líka stundum kennt við Newton og þá kallað 'þyngdarlögmál Newtons'. Newton setur það ekki eins skilmerkilega fram og hin lögmálin í fyrrnefndri bók, en hann beitir því með ýmsum hætti. Hægt er að lesa meira um þyngdarlögmálið í svari höfundar við spurningunni Hvað veldur aðdráttaraflinu og hvers vegna er það mismunandi milli tungla og reikistjarna?

Höfundur

Þorsteinn Vilhjálmsson

prófessor emeritus, ritstjóri Vísindavefsins 2000-2010 og ritstjóri Evrópuvefsins 2011

Útgáfudagur

17.5.2001

Spyrjandi

Hrafnhildur Sæberg, f. 1985;
Einar Hafliðason

Tilvísun

Þorsteinn Vilhjálmsson. „Hver eru lögmál Newtons?“ Vísindavefurinn, 17. maí 2001, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=1620.

Þorsteinn Vilhjálmsson. (2001, 17. maí). Hver eru lögmál Newtons? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=1620

Þorsteinn Vilhjálmsson. „Hver eru lögmál Newtons?“ Vísindavefurinn. 17. maí. 2001. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=1620>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hver eru lögmál Newtons?
Baldvin Sigurjónsson (f. 1985) spurði líka: Hver er Newton og hvað gerði hann?

Með 'lögmálum Newtons' er venjulega átt við þrjú lögmál sem eru ævinlega kennd við hann og jafnvel ekki neitt annað. Þau eru þessi:Newton setur þessi lögmál fram sem eins konar frumhæfingar ('axioms' eða 'postulates') í upphafi máls í bók sinni Stærðfræðilögmál náttúruspekinnar. Hér á Vísindavefnum er fjallað nánar um þau hvert um sig í sérstökum svörum sem má til dæmis kalla fram með því að smella á heitin hér á undan.

Þyngdarlögmálið er líka stundum kennt við Newton og þá kallað 'þyngdarlögmál Newtons'. Newton setur það ekki eins skilmerkilega fram og hin lögmálin í fyrrnefndri bók, en hann beitir því með ýmsum hætti. Hægt er að lesa meira um þyngdarlögmálið í svari höfundar við spurningunni Hvað veldur aðdráttaraflinu og hvers vegna er það mismunandi milli tungla og reikistjarna?...