Sólin Sólin Rís 05:22 • sest 21:31 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 23:11 • Sest 05:11 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 06:38 • Síðdegis: 18:56 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 00:39 • Síðdegis: 12:46 í Reykjavík
Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun

Hvernig hljómaði forníslenska? Eru til einhver hljóðdæmi á Netinu?

Guðvarður Már Gunnlaugsson

Ekki er vitað nákvæmlega hvernig íslenska var borin fram á miðöldum, en þó er ljóst að töluverðar breytingar hafa orðið á framburði Íslendinga frá landnámstíð. Um þær er fjallað nánar í svari eftir sama höfund við spurningunni Er vitað hvernig texti Íslendingasagnanna var borinn fram þegar hann var skrifaður?

Heimildir um framburð íslenskra miðaldamanna eru allar óbeinar því upptökur frá fyrri öldum eru vitanlega ekki til. Breytingar á stafsetningu í handritum segja mikið um málbreytingar og eins er Fyrsta málfræðiritgerðin ómetanleg heimild um framburð íslenskunnar á 12. öld.

Eftirfarandi upplestur er úr Íslendingabók Ara fróða lesinn eftir útgáfunni í Íslenskum fornritum (1. bindi 1968). Upplesturinn miðast við þann framburð sem talinn er hafa átt við íslensku um 1200.

Upplestur úr Íslendingabók Ara fróða með framburði sem talinn er hafa átt við íslensku um 1200.

Hér á eftir fylgir svo sami texti lesinn upp með nútímaframburði til hliðsjónar.

Upplestur úr Íslendingabók Ara fróða með nútímaframburði.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Ítarefni:

Vísindavefurinn þakkar Gretti Sigurjónssyni fyrir tæknilega aðstoð við þetta svar.

Höfundur

Guðvarður Már Gunnlaugsson

rannsóknarprófessor við Stofnun Árna Magnússonar

Útgáfudagur

12.11.2010

Spyrjandi

Ágúst Karlsson

Tilvísun

Guðvarður Már Gunnlaugsson. „Hvernig hljómaði forníslenska? Eru til einhver hljóðdæmi á Netinu?“ Vísindavefurinn, 12. nóvember 2010. Sótt 24. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=52263.

Guðvarður Már Gunnlaugsson. (2010, 12. nóvember). Hvernig hljómaði forníslenska? Eru til einhver hljóðdæmi á Netinu? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=52263

Guðvarður Már Gunnlaugsson. „Hvernig hljómaði forníslenska? Eru til einhver hljóðdæmi á Netinu?“ Vísindavefurinn. 12. nóv. 2010. Vefsíða. 24. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=52263>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvernig hljómaði forníslenska? Eru til einhver hljóðdæmi á Netinu?
Ekki er vitað nákvæmlega hvernig íslenska var borin fram á miðöldum, en þó er ljóst að töluverðar breytingar hafa orðið á framburði Íslendinga frá landnámstíð. Um þær er fjallað nánar í svari eftir sama höfund við spurningunni Er vitað hvernig texti Íslendingasagnanna var borinn fram þegar hann var skrifaður?

Heimildir um framburð íslenskra miðaldamanna eru allar óbeinar því upptökur frá fyrri öldum eru vitanlega ekki til. Breytingar á stafsetningu í handritum segja mikið um málbreytingar og eins er Fyrsta málfræðiritgerðin ómetanleg heimild um framburð íslenskunnar á 12. öld.

Eftirfarandi upplestur er úr Íslendingabók Ara fróða lesinn eftir útgáfunni í Íslenskum fornritum (1. bindi 1968). Upplesturinn miðast við þann framburð sem talinn er hafa átt við íslensku um 1200.

Upplestur úr Íslendingabók Ara fróða með framburði sem talinn er hafa átt við íslensku um 1200.

Hér á eftir fylgir svo sami texti lesinn upp með nútímaframburði til hliðsjónar.

Upplestur úr Íslendingabók Ara fróða með nútímaframburði.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Ítarefni:

Vísindavefurinn þakkar Gretti Sigurjónssyni fyrir tæknilega aðstoð við þetta svar.

...