Flíkur úr mokkaskinni urðu vinsælar hérlendis seint á sjöunda áratug 20. aldar. Elsta dæmi á timarit.is um mokkakápu er úr Tímanum frá 12. febrúar 1967: Kápurnar og jakkarnir eru kallaðir Mokka loðkápur og jakkar, en nafnið Mokka mun dregið af ...
Sjá nánarVísindadagatal 10. apríl

Vísindasagan
Ignaz Semmelweis
1818-1865
Ungversk-austurrískur fæðingarlæknir, kallaður bjargvættur mæðranna, náði tökum á smitun barnsfarasóttar, langt á undan samtíð sinni í skilningi á smitun og sóttvörnum.

Dagatal hinna upplýstu
Ísskápur
Þróun kælikerfa hófst á 19. öld en fyrstu ísskáparnir til heimilisnota komu fram árið 1913. Ísskápar geta ekki beinlínis myndað kulda á sambærilegan hátt og bakaraofnar mynda varma heldur færir ísskápurinn í raun varma frá einum stað til annars. Varminn er tekinn frá matnum í ísskápnum þannig að hann kólnar en varminn endar síðan í rýminu þar sem ísskápurinn er.

Íslenskir vísindamenn
Ásdís Egilsdóttir
1946
Ásdís Egilsdóttir er prófessor emerita við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. Í rannsóknum sínum hefur Ásdís lagt áherslu á ýmis minna þekkt svið íslenskra miðaldabókmennta, svo sem heilagra manna sögur, helgikvæði, fornaldar- og riddarasögur.
Vinsæl svör
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvernig er hægt að fá hland fyrir hjartað?
Er Íslandi betur borgið utan Evrópusambandsins en innan þess?
Hvað er kreatín?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvað er flóðmiga og er til einhver meðferð við henni?
Er Íslandi betur borgið utan Evrópusambandsins en innan þess?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvers konar eldfjall er Torfajökull?
Hvað er kreatín?
Hvað er skoðað í almennri blóðrannsókn?
Hvort stýrir sögnin að skeina, þolfalli eða þágufalli?
Hvers konar eldfjall er Torfajökull?
Er Íslandi betur borgið utan Evrópusambandsins en innan þess?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvað er kreatín?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvað er kreatín?
Hvað er skoðað í almennri blóðrannsókn?
Hvað er lágþrýstingur?
Hverjar voru helstu ástæðurnar fyrir hruni Sovétríkjanna?
Önnur svör
Hvers vegna getur maður fengið kvíðakast skyndilega og án þess að vita neina sérstaka ástæðu fyrir kvíðanum?
Hvernig lýsir leghálskrabbamein sér og hvernig er unnið á því?
Hvað er nýrómantík?
Hvað orsakar Meniere-sjúkdóm og hver eru einkenni hans?
Hvað er inflúensa?
Getið þið útskýrt þessa skrýtnu titla háskólakennara: Lektor, dósent, aðjúnkt og svo framvegis?
Hvað þýðir 'miðvikudagur til moldar'?
Hver var Jón Sigurðsson?
Hvaða tölur koma á eftir milljón og milljarði?
Hver eiga hlutföll fitu, kolvetnis og prótíns að vera í ráðlögðum dagskammti matar?
Hvað er lungnaþemba og hverjar eru afleiðingar hennar?
Hvað er framlegð?
Af hverju fær fólk niðurgang og hvernig er hægt að bregðast við honum?
Hvað er ofsakláði?
Hver eru einkenni heilahimnubólgu og hvað er bráðaheilahimnubólga?
Hverjir voru helstu landnámsmenn Íslands og hvaðan komu þeir?
Hvað er ennisholubólga og er hún læknanleg?
Hvað er EBITDA fyrirtækja og hvernig er hún reiknuð út?
Hvað er fasismi?
Hvaða hundar eða hundakyn eru bönnuð á Íslandi?
Hvað er átt við með orðinu gaslýsing?
Hvað eru verðbætur?
Hvað þýðir mánaðarheitið þorri og hversu gamall siður eru þorrablótin?
Hvaða hlutverki gegnir miltað og er hægt að lifa án þess?
Vísindafréttir
Hvaða svör voru mest lesin á Vísindavefnum árið 2024?
Svör um fjölda og stærð eldgosa á Reykjanesskaga, starfsstjórn, uppgreiðslu lána, og um það hvort svonefndir Tyrkjaránsmenn hafi eignast börn með íslenskum konum, voru mest lesnu nýju svör ársins 2024 á Vísindavefnum. Fimm mest lesnu nýju svör árs...
Nánar