Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvenær varð íþróttin körfubolti til?

HMH

Körfubolti var fundinn upp árið 1891 af kanadíska kennaranum James Naismith sem bjó og starfaði í Bandaríkjunum. Naismith kom fram með hugmyndina að körfubolta í kjölfar þess að yfirmaður íþróttadeildar skólans sem hann starfaði við auglýsti eftir íþrótt sem þjálfa mætti að vetrarlagi, í stað ýmist leiðinlegra eða hættulegra íþrótta sem fyrir voru.


James Naismith með körfubolta og körfu.

Upphaflegi leikurinn gerði ráð fyrir 9 manns í liði, enda kenndi Naismith 18 manna bekkjum.

Leikurinn varð fljótt vinsæll í Bandaríkjunum og árið 1896 var fyrsti háskólaleikurinn haldinn í Iowa háskóla. Árið 1936 er körfubolti orðinn ólympíuíþrótt og vakti þá heimsathygli. Heimsmeistaratitill er fyrst veittur körlum árið 1950 og konum 1953.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Heimild og mynd:

Höfundur

heimspekingur og fyrrverandi starfsmaður Vísindavefsins

Útgáfudagur

6.10.2000

Spyrjandi

Ólafur Heiðar Helgason, f. 1992

Tilvísun

HMH. „Hvenær varð íþróttin körfubolti til?“ Vísindavefurinn, 6. október 2000, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=980.

HMH. (2000, 6. október). Hvenær varð íþróttin körfubolti til? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=980

HMH. „Hvenær varð íþróttin körfubolti til?“ Vísindavefurinn. 6. okt. 2000. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=980>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvenær varð íþróttin körfubolti til?
Körfubolti var fundinn upp árið 1891 af kanadíska kennaranum James Naismith sem bjó og starfaði í Bandaríkjunum. Naismith kom fram með hugmyndina að körfubolta í kjölfar þess að yfirmaður íþróttadeildar skólans sem hann starfaði við auglýsti eftir íþrótt sem þjálfa mætti að vetrarlagi, í stað ýmist leiðinlegra eða hættulegra íþrótta sem fyrir voru.


James Naismith með körfubolta og körfu.

Upphaflegi leikurinn gerði ráð fyrir 9 manns í liði, enda kenndi Naismith 18 manna bekkjum.

Leikurinn varð fljótt vinsæll í Bandaríkjunum og árið 1896 var fyrsti háskólaleikurinn haldinn í Iowa háskóla. Árið 1936 er körfubolti orðinn ólympíuíþrótt og vakti þá heimsathygli. Heimsmeistaratitill er fyrst veittur körlum árið 1950 og konum 1953.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Heimild og mynd:...