Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvernig hljóðar lengsta orð í heimi á íslensku?

HMH

Lengi gekk orðið vaðlaheiðarvegavinnuverkfærageymsluskúr milli manna sem lengsta orð íslenskrar tungu. Spurt hefur verið hvort vaðlaheiðarvegavinnuverkfærageymsluskúraútidyralyklakippuhringur sé lengsta orð tungunnar og Guðrún Kvaran hefur svarað því til hér að ekki sé hægt að fullyrða um slíkt.

Lengi gekk orðið vaðlaheiðarvegavinnuverkfærageymsluskúr milli manna sem lengsta orð íslenskrar tungu. Á myndinni má sjá gamla Vaðlaheiðarveginn.

Íslenskan er þeim kostum búin að prjóna má saman orð með eignarfallssamsetningum, nánast endalaust. Óhóflega löngum orðum verður þó seint beitt í virkri málnotkun en kunna að vera brúkleg til brandara.

Mynd:

Höfundur

heimspekingur og fyrrverandi starfsmaður Vísindavefsins

Útgáfudagur

6.10.2000

Síðast uppfært

22.1.2019

Spyrjandi

Andri Vigfússon, f. 1984

Efnisorð

Tilvísun

HMH. „Hvernig hljóðar lengsta orð í heimi á íslensku?“ Vísindavefurinn, 6. október 2000, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=979.

HMH. (2000, 6. október). Hvernig hljóðar lengsta orð í heimi á íslensku? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=979

HMH. „Hvernig hljóðar lengsta orð í heimi á íslensku?“ Vísindavefurinn. 6. okt. 2000. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=979>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvernig hljóðar lengsta orð í heimi á íslensku?
Lengi gekk orðið vaðlaheiðarvegavinnuverkfærageymsluskúr milli manna sem lengsta orð íslenskrar tungu. Spurt hefur verið hvort vaðlaheiðarvegavinnuverkfærageymsluskúraútidyralyklakippuhringur sé lengsta orð tungunnar og Guðrún Kvaran hefur svarað því til hér að ekki sé hægt að fullyrða um slíkt.

Lengi gekk orðið vaðlaheiðarvegavinnuverkfærageymsluskúr milli manna sem lengsta orð íslenskrar tungu. Á myndinni má sjá gamla Vaðlaheiðarveginn.

Íslenskan er þeim kostum búin að prjóna má saman orð með eignarfallssamsetningum, nánast endalaust. Óhóflega löngum orðum verður þó seint beitt í virkri málnotkun en kunna að vera brúkleg til brandara.

Mynd:...