
Brennihvelja (Cyanea capillata) er ein stærsta marglyttutegund heims, getur orðið allt að 2 metrar í þvermál. Þessi tegund finnst við Ísland en ekki svona stórir einstaklingar.
- Lion's mane jellyfish, or hair jelly, Cyanea capillata, the largest know jellyfish in Newfoundland, Canada. (21398527971).jpg - Wikimedia Commons. Höfundur myndar Derek Keats. Birt undir Creative Commons Attribution 2.0 Generic leyfi. (Sótt 11.8.2023).