- Hugsum okkur að Guð sé almáttugur.
- Þá hlýtur hann að geta lyft hvaða steini sem er jafnframt því að geta búið til hvað sem er.
- Geti hann búið til stein sem er of þungur til að hann geti lyft honum sjálfur er hann ekki almáttugur, þar sem hann getur ekki lyft viðkomandi steini (eða, réttara sagt, gæti það ekki ef steinninn væri búinn til).
- Geti hann ekki búið til stein af þessu tagi er hann ekki almáttugur þar sem hann getur ekki búið til hvað sem er.
- Niðurstaðan er því sú að ef Guð er almáttugur þá er hann ekki almáttugur.
- Mótsögn hefur verið leidd af þeirri forsendu að Guð sé almáttugur og því er sú ályktun dregin að Guð geti ekki veri almáttugur.
Ef Guð er almáttugur getur hann þá búið til svo stóran stein að hann geti ekki lyft honum?
Útgáfudagur
19.9.2000
Spyrjandi
Guðrún Sóley Gestsdóttir, f. 1987
Tilvísun
Eyja Margrét Brynjarsdóttir. „Ef Guð er almáttugur getur hann þá búið til svo stóran stein að hann geti ekki lyft honum?“ Vísindavefurinn, 19. september 2000, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=922.
Eyja Margrét Brynjarsdóttir. (2000, 19. september). Ef Guð er almáttugur getur hann þá búið til svo stóran stein að hann geti ekki lyft honum? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=922
Eyja Margrét Brynjarsdóttir. „Ef Guð er almáttugur getur hann þá búið til svo stóran stein að hann geti ekki lyft honum?“ Vísindavefurinn. 19. sep. 2000. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=922>.