Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað er heimakoma?

EMB

Heimakoma eða húðnetjubólga er bakteríusýking í húð, trúlega orsökuð af sýklum sem komast inn um sár. Hana er oftast að finna á andliti eða fótum en hún getur þó komið fram hvar sem er á líkamanum. Heimakoma lýsir sér sem roði, þroti og eymsli og stundum sem rauð strik sem ná frá sýkta svæðinu til næstu eitla. Henni fylgir hiti og vanlíðan. Leita ber læknis ef grunur leikur á um heimakomu þar sem hún getur leitt til blóðeitrunar sé hún ekki meðhöndluð.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Heimild:
  • Stytt og endursagt úr Heimilislækninum, Reykjavík: Iðunn, 1987.

Höfundur

Útgáfudagur

6.9.2000

Spyrjandi

Ragnheiður Adólfsdóttir

Tilvísun

EMB. „Hvað er heimakoma?“ Vísindavefurinn, 6. september 2000, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=885.

EMB. (2000, 6. september). Hvað er heimakoma? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=885

EMB. „Hvað er heimakoma?“ Vísindavefurinn. 6. sep. 2000. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=885>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvað er heimakoma?
Heimakoma eða húðnetjubólga er bakteríusýking í húð, trúlega orsökuð af sýklum sem komast inn um sár. Hana er oftast að finna á andliti eða fótum en hún getur þó komið fram hvar sem er á líkamanum. Heimakoma lýsir sér sem roði, þroti og eymsli og stundum sem rauð strik sem ná frá sýkta svæðinu til næstu eitla. Henni fylgir hiti og vanlíðan. Leita ber læknis ef grunur leikur á um heimakomu þar sem hún getur leitt til blóðeitrunar sé hún ekki meðhöndluð.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Heimild:
  • Stytt og endursagt úr Heimilislækninum, Reykjavík: Iðunn, 1987.
...