
Svonefnt Hertzsprung-Russell línurit sem sýnir hvar hinar ýmsu tegundir stjarna raðast eftir litrófsflokkum og raunbirtu. Litrófsflokkar stjarna eru á x-ásnum og raunbirta á y-ásnum. Hitastig eykst til vinstri og ljósafl stjarnanna eykst þeim mun ofar sem dregur eftir y-ásnum.
- ^ Fjórða tegundin er svonefndur svartur dvergur. Hún hefur hins vegar aldrei fundist og er aðeins til sem fræðileg hugmynd. Líklega er alheimurinn ekki nógu gamall til að svartur dvergur, sem er í raun útkulnaður hvítur dvergur, hafi náð að myndast.
- Yfirlitsmynd: Brown dwarf - Wikipedia. (Sótt 25.02.2025).
- Steven Duthc, UW Green Bay: https://blogs.egu.eu/divisions/gd/files/2021/07/hrdiagram.png. (Sótt 26.02.2025). Íslenskur texti settur inn af ritstjórn Vísindavefsins.